The unbearable lightness of being

föstudagur, desember 26, 2003

AEtla ad byrja á tví ad óska...

aetla ad byrja a tvi ad oska honum pabba mínum til hamingju med daginn, hann á víst afmaeli í dag, og verdur eldri med ári hverju :) Til hamingju med daginn pabbi minn!!
Uss, hún ásta hefur greinilega komist í bloggid mitt, sem er bara gott tví ekki nenni ég ad vera fara eitthvad ad breyta tví, hún var komin med leid á hinu lúkkinnu svo hún vildi breyta, en
ekki hefur hún ásta alveg verid ad standa sig hérna í breytingunum tví tad kemur allt í ólesanlegum stöfum, tad er allt í lagi hverna í bloggernum en á sídunni sjálfri er tetta allt í rugli. En takk samt fyrir ad vesenast í tessu, en ef tú gaetir breytt tessu tannig ad tetta verdi aftur lesanlegt vaeri tad mun betra :)

En jólin eru búin ad vera mjög skrítin hjá mér, ekkert jólaleg. Tó tetta sé eitthvad sem ég held ad madur verdi ad prufa líka tegar madur fer svona í annad land tá held ég ad tetta sé ekkert sem madur geri mikid oftar en einu sinni. En voru samt ágaet. Á morgun fer ég yfir til Austurríkis á skídi get ekki bedid, fékk ógedslega flotta úlpu og snjóbuxur frá mömmu og pabba sem ég vígi í skídabrekkum austurríkis, ekki amalegt tad :)
Tad var jólabod hérna í gaer og fólkid maetti kl:11 held tad sé ekki í lagi, svo var partur af lidinu komin med gin í tónik kl hálf tólf í gaermorgun, já hérna er tad sko almennilegt :)
Fór í kirkju á adfangadag, og fannst tad ekkert hátídarlegt hérna, fólk bara í nike úlpum, gallabuxum, krakkarnir í hettupeysum, já allavega bjóst ég vid ad tetta vaeri svona "fallegra" ef tid skiljid hvad ég er ad fara, svo tegar vid komum útúr kirkjunni, tá er tarna einn kall, sem hitti annan kall segir gledileg jól og tetta... og dregur svo upp pela og teir staupa tig tarna á kirkjutröppunum, bara eins og í rettunum heima :) Ekki fannst mér tetta nú passa inní, tetta myndi madur ekki sjá heima, eda ég get allavega ekki ímyndad mér tad.

Ja nóg af röfli í bili, hafid tad gott yfir hátídarnar, og farid haegt um jóladjammsdyrnar :)

Eva er ekki góð á tölvur:)

Jæja nú er gellan komin með nýtt lúkk. Smá hjálp skaðar enga manneskju þannig að hún fékk hjálp frá �stu Maríu sem er að rita þessu fögru orð.

Fröhliche Weihnachten meine liebe Eva.
Já og þú bara bjallar ef að þú lendir í vandræðum:)

miðvikudagur, desember 24, 2003

jólin jólin allstadar...

Fröhliche Weihnachten meine liebe!!
Tad er ósköp unjólalegt hjá mér, enginn snjór, og ekkert skraut. En jólin eru á naesta leyti og er ég á leid í kirkju sem ég hef aldrei gert á jólunum og mig langar lítid ad fara í kirkju, tad er stadur sem er ekki fyrir mig, nema bara svona tetta adal, gifting, jardarför, ferming og svoleidis. Tetta er adalega ekki fyrir mig, tví saetin eru svo ótaegileg, eda bakid mitt, adlagast ekki ad tessum bekkjum, heldur tarf ég alltaf ad sitja skökk og skaeld, en jesús skulum haetta tessu tudi, tad eru nú einu sinni jólin :) Búin ad fá fullt af jólakortum, fullt af pökkum og svo tad verdur vonandi ágaeti jól hjá mér, tó ég sé fjarri fjölskyldu og vinum.
En vinir og aettingjar hafidi tad sem allra best um hátídirnar.

laugardagur, desember 20, 2003

Malt og appelsín...

Mig langar í Malt og appelsín. Tad verdur ekkert jólaöl hjá mér um jólin :( Efast um ad tad verdi til kók.

Hún á afmaeli í dag...

hún á afmaeli í dag, hún á afmael ún Birna, hún á afmaeli í dag!!!! Til hamingju med daginn.

èg veit ekkert hvad ég á af mér ad gera í dag, langar út en ég nenni tví ekki. Langar í eitthvad ad borda en ég nenni ekki út til ad kaupa tad og ekki nenni ég ad fara ad elda. Tad er ógedsleg rigning úti, svo tad er valla farandi út. Fólkid er ekki heima og tad verdur sennilega enginn matur tví tau fóru í afmaelisbod til ömmunar og afans, og tau borda sennilega tar.

Já svo hjá mér er bara glatt á hjalla :)

föstudagur, desember 19, 2003

Tad er bjór í kvöld...

Svona getur madur verid snidugur. Búin ad skrifa fullt, aetla svoa ad seiva en geri past svo tad datt allt út. Já tad er allavega bjór í kvöld, lítid annad ad gera. Svo er ég er búin ad fá nýtt kort í símann sama nr., ef ykkur dettur í hug ad hringja. Sem ég á nú ekki vona á tad sem tid hafid nú ekki verid dugleg vid tad ;)
Svo vildi ég bara segja gangi haegt um gledinar dyr, tar sem jóladjammid hefst mjög sennilega í kvöld nema fólk sé eitthvad farid ad slappast tarna heima, á nú ekki von á tví, svo góda skemmtun vinir mínir.
yfir og út...

fimmtudagur, desember 18, 2003

Diskó diskó diskó friskó...

Fór á pöbbann á tridjudaginn, Tad var bara heiftarlega gaman. Verd nú ad segja tad. Vid fórum tarna 4 saman. Var náttla farid á barinn og laeti, ég var samt róleg bara, staupudum tarna smávegis, og hvert staup kostadi 1€, tad er náttla bara brandari. Svo fóru stelpurnar ad týnast hver af annari í burtu, tar sem taer nádu ad pikka upp eitthverja stráka eda téir tae allavega hurfu taer inní krádid. Svo Turftum vid ad ná sídasta bahn kl 1:15 Svo vid turftum ad byrja á tví ad leita ad stelpunum og ná teim út, komum uppá hauptbahnhof kl 1:16 og minn fór 2 mín fyrir tad, ANDS... Já tá var lítid annad ad gera en ad taka taxa eda bída eftir naesta bahn um 5 :( stelpurnar vildu bara halda áfram, svo vid kíktum aftur nidrá pöbb, sem var verid ad loka svo vid fundum annan, tad var rosalega gaman, pikkudum eitthverja amríkana med okkur og teir voru med okkur tad sem eftir lifdi kvölds. Hittum gamlan kall, sem var frekar sjubbulegur, en hann hét Alibaba magnad :) Svo yfirgefum vid tennan pöbb tegar verid er ad loka, og stelpurnar höfdu allt dótid, svo ivd förum út, og tá spyr ég um töskuna mína, tá voru taer ekki med hana svo vid snérum og inn aftur til ad fá hana, en tá hefur eitthver stolid henni, og ég hringdi í símann minn, og eitthver strákur svaradi, spurdi hver tetta vaeri og skellti á. Já svo nú á ég engan síma :( ef tid eigid einn gamlan sem virkar megidi senda hann. Já annar strákurinn hljóp um allt hverfid til ad sjá hvort hann myndi sjá töskuna eitthverstadar liggjandi eda eitthvern med hana, en náttla gekk tad ekki.

Svo ég var komin hérna heim um 6, og fór á faetur kl 7, ekki slaemt tad. Var svo bara hress í gaer fór í klippingu í gaer morgun kl 10 og dottadi tar annadslagid, og til ad gera daginn audveldari tá var amman hérna alveg fer tad í mig tegar hún kemur. Tetta er ótrúleg kelling sem eldar alltaf eitthvad baneitrad sull, sem madur verdur ad borda náttla. Já tad er tad eina sem ég toli ekki hérna eiginlega, tegar gamla kemur og er hér allan dagin eda yfir nótt.

þriðjudagur, desember 16, 2003

Ég er eitthvad...

í svo heiftalega gódu skapi núna í augnablikinu. Búin ad panta mér í klippingu fer í fyrramálid, kostar náttla milljón eins og heima, en hvad gerir madur ekki fyrir fegurdina :) Nei ég segi tad ekki, ég geri allavega ekki mikid fyrir hana, enda alltaf eins og jolli.
En nóg um tad var líka ad enda vid ad borda hardfisk mmm..... og er svo ad fara á diskó í kvöld gaeti ekki verid betra :)

Tad er kominn...

Jólabragur á herbergid mitt. Keypti í gaer 100 ljósa jólaseríu og tród henni upp í herberginu mínu auk jólakúlna, og englahára og svoleidis eitthvad, búin ad fá nokkur jólakort og föndardi í gaer vasa eda poka fyrir tau. tad eru núna víst átta dagar til jóla og tá eru svona 10 dagar tar til ég fer til Austurríkis á skídi.
ÉG á eftir ad fara í klippingu, tarf ad lita á mér hárid, hef ekki gert neitt sídan ég kom út svo til getir ímyndad ykkur. Fara med fötin mín í hreinsun, jájá svone er tetta alltaf á sídasta snúning, tarf víst ad kaupa jólagjafir hérna fyrir lidid líka :/

sunnudagur, desember 14, 2003

Uss merkilegur dagur í dag...

Já tad er satt, stórmerkilegur dagur í dag, Hún Dotta eins og hún er köllud hér í týskalandi eda Bjarnveig eins og hún er köllud heima, á afmaeli í dag er hún 23. ára til hamingju med tad. Taladi vid hana ádan lá bara vel á henni.

Svo áttu Villa og Hjalti stelpu í dag, til hamingju med tad! Madur er alls ekkert lengi ad frétta hlutina hérna útí í heimi.

Og svo náttla tad fyrsta sem ég sá í morgun var handtaka hans Saddams Hussein, sem ég er svo búin ad fylgjast med í allan dag á CNN. Já tad er búid ad ná kallinum loksins.

Í gaer fór ég í Ikea, bara svona ad skoda ok keypti tar fullt af drasli, myndaramma, ruslafötu, jóladóterí eitthvad, já svo ekki sé nú minnst á tad ég fékk í gaer pakkana frá Önnu ömmu og Kollu og famelí, fylgdi svona eitt og annad med tar, eins og adventuljós og hardfiskur alveg frábaert ad fá svona eitthvad. Einna versta med adventuljósid er tad ad ég fae bara ein ad njóta tess tar sem gluggakisstan mín hallar nidurá vid og ekki haegt ad stilla neinu á hana. En tad er svosem í lagi á medan ég allavega fae ad njóta tess :) Nota tad núna í stadinn fyrir lampa, svo ég les vid adventuljósid :)
Já en í Ikea var ekki haegt ad finna svo mikid af jóladóti, svo ég fer í fyrramálid og finn eitthvad hérna í nágrenninu til ad skreyta, vantar adalega jólaseríu og englahár en er samt komin med fullt af dóti inní herbergid mitt. Og ég setti mynd af snúllanum hennar Maju inní ramma og er tad núna eina myndin sem ég er med í ramma, kíkti í albúmid mitt og ég fann bara enga mynd sem ég fer ad stilla upp í ramma. stillti svo líka upp ilmkerti svo herbergid mitt angar af vanillu og er komin med smá jólabrag tó tad vanti alltaf meira.

Kíktum svo í gaer á Joe's Special held ég ad hann heiti, tessi sami amercan stadur sem ég taladi um um daginn. Fínt tar stoppudum samt ekki lengi, eitt glas og fórum svo heim, tad var frekar ógedslegt vedur eda grenjandi rigning, turftum ad fara yfir eina götu til ad komast í bahninn og tad var haegt ad vinda jakkan minn. En ég hugsa ad ég geti fundid tar minn draumaprins, thíhíhí alltaf fullt tar af strákum sem kveikja í mér!! :) Ég veit ekki hvort fólk veit hvernig strákar tad eru, en leyfi ykkur ad halda hvad tid viljid :) reyndar eru tad mjög margar týpur ad stundum veit ég tad ekki alveg sjálf hverju ég er ad leita ad, reyndar er ég ekki ad leita en du weisst was ich meine :)

Jólapakkarnir eru komnir til skila, en ekki hinir, hugsa ad tad sé búid ad henda teim í ruslid, tá tar hún aumingja mamma ad fara ad skrifa öll jólakortin uppá nýtt sem ég var búin ad skrifa, já hún mamma hefur sko ekki 7 dagana saela, tar sem hún er alein ad gera allt fyrir jólin, ég hér úti og pabbi kemur ekki heim fyrr en svona 22-24 des. Og ad skreyta húsid mitt fyrir jólin er sko ekkert grín, styttur og annad dót sem tarf ad stilla upp tekur svona ef tad er gert allt í einu og haldid vel á allavega 10-15 tíma, tad sem tarf ad henga í loftin svona 2 tíma, jólaséríur og dót sem er ryndar búid ad koma upp tekur líka nokkra tíma. Svo ég öfunda hana mömmu ekki mikid tessa dagana, eiginlega hálf vorkenni henni. En ég get ekki mikid gert hérna útí.

En ég er búin ad koma öllu frá mér sem ég tarf ad koma í burtu fyrir jólin, sídastakortin fór á laugardaginn, tví ég var ekki viss um addressuna. En tad er allavega farid.

Já en Ásta hvada partý ertu ad tala um? ég verd svo forvitin svona útí í heimi :)
Já en uss tetta er nú komid miklu meira en nóg tennan daginn...
tschüss!!

föstudagur, desember 12, 2003

Stórmerkilegt...

Hvad madur hefur ekkert spennandi ad segja. Fékk jólapakkanna frá mömmu í vikunni og veit ad tad eru fleiri á leidinni, vúpí, alltaf gaman ad fá pakka. Fékk meira segja einn med frá mömmu sem ég mátti opna strax, svo ég fékk smávegis jóladót í herbergid mitt. Fer vonandi á morgun í Ikea og kaupi mér eitthvad meira svoleidis dót. Fékk líka smákökur frá ömmu alveg draumur.
Ùff ekkert er annars ad frétta af mér, bara alltaf tad sama, aetli ég kíki ekki í bíó í kvöld, en hef náttla ekki hugmynd um hvada.
Ja laet tetta duga í bili.

þriðjudagur, desember 09, 2003

� dag...

� Anna amma afmaeli, til hamingju amma. :)
Ég sendi pakkana heim á laugardaginn, og ég hugsa ad hann komi á undan hinum sem ég sendi fyrir hálfum mánudi og er ekki enn kominn, vona bara ad hann komis til byggda fyrir jól.
Tad var svo kalt í gaer, tad er ekkert smá langt sídan ég fann fyrir svona miklum kulda tad var frost, já lýg tví ekki ,tad var mínus ein. En tad var sko nóg. Var búin ad gleyma hvad tad er kalt tegar tad er frost :)
Fraendi minn er víst algjör hetja á �slandi núna, tad var víst eitthvad bankarán á föstudainn, eda tilraun til tess eda... var ekki alveg ad ná tessu, en hann allavega fangadi gaejana, missti tá svo úr höndunum og nádi númerinu á bílnum, svo löggan nádi teim eftir smá stund. Já haldidi ad tad sé, fraendi minn er bankaraeningjafangari :)
Var ad skoda myndir frá tessu stelpu-partýi sem allar stelpurnar voru ad meika tad í á tar sídustuhelgi, ekki ad spyrja ad tví ad vinkonur mínar voru tarna ad meika tad og náttla med liteinn, er tetta light bjórinn sem ég var eitthvad búid ad heyra um?Og hér er ein sem lýsir Dibbunni klikkadar stelpur, tessar vinkonur mínar :)
En ég verd ad takka Bigga fyrir tad ad ég fékk ad sjá myndir ad henni Tinnu, tví ekki var lidid ad standa sig tarna heima, voru löngu búin ad lofa mér myndum sem ég hef ekki enn séd. En Tinna tú ert svakalega myndaleg, tykir fúlt ad missa af tessu öllu saman :( Kem örugglega fyrr heim til ad sjá litlu krílin :) Maja er líka komin aftur af stad og verdur búin ad eiga ádur en ad ég kem heim, tad er svakalegt ad missa af tessu öllu saman.

mánudagur, desember 08, 2003

Bloggerinn var...

eitthvad viladur í gaer svo ég komst ekki inná hann til ad senda kvedju til Maeju Betar, stelpan átti nebblega afmaeli í gaer, til hamingju med tad Maeja. Ì dag á svo Hólmar afmaeli, til hamingju med tad Hólmar tau eru s.s baedi 22 ára og svo á morgun á amma afmaeli, allt vitlaus í afmaelum tenna mánudinn.
Nóg ad gera tessa helgina fór og horfdi á leikinn, hann endadi 1-1 tad var fínt, en ekki nógu gott, alltaf betra ad fá trjú stig. En tessi ferd endadi svo med fylleríi og látum :) gaman ad tví bara. Spiladi pool med Ian, Paul, David, og eitthverju lidi, man ekki hvad fleiri heita.

laugardagur, desember 06, 2003

Loksins...

Er ég búin ad kaupa jólagjafirnar :D ég nádi ad rimpa tví af í dag. Ég hugsa ad lidid hugsi tegar tad opnar pakkana "bíddu var tessi frá ömmu?" Nei vinir mínir tessi var frá mér, en mér er skít sama tví mér fannst tetta flott, svo er tad hugurinn sem skiptir máli, eda hvad? :)
Sendi líka fullt af jólakortum í dag en samt ekki öll tví mig vantar enn nokkrar addressur.
Er ad hugsa um ad fara ad pakka ollu dótinu inn og gá hvort ég geti sent tetta til byggda ádur en ad pósturinn lokar á morgun.
Svo er tad fótboltaleikur á morgun nidrá írska, Newcastle vs Liverpool. Ég Aetla rétt ad vona ad strákarnir standi sig, en Owen og Kewell eru bádir meiddir. En vid sjáum hvad setur.

Fannst tessar...

Myndir magnadar. Margar hafdi ég séd ádur en ekki allar.

föstudagur, desember 05, 2003

� dag á...

Hún Lilja Rós afmaeli og er hún 21 árs. Til hamingju med tad Lilja.
Tad er allt vadandi í afmaelum tennan mánudinn. og tad er langt frá tví ad vera búid.

En nú hef ég tad naes. Lidid brá sér úr baenum ádan og kemur aftur heim á sunnudagskvöld. Svo madur er bara home alone alla helgina. Getur ekki verid betra :)
Èg er ad hugsa um ad láta verda af tví ad fara ad versla jólagjafir í dag og helst ad reyna ad senda taer líka í dag, en er ansi hraedd um ad tad gangi ekki upp en hver veit.
En aetli pakkinn sé komin heim uss lýst ekkert á tetta póstsystem.
Annars var ég ad skrifa jólakort í gaer og tad tekur mig alltaf heila eilífd, en á samt mjög fá eftir tó ég sé alltaf ad muna eftir nýjum og nýjum.

miðvikudagur, desember 03, 2003

Könnunin...

Tad borda flestir hamborgarahrygg af teim sem tóku mín könnun eda 58% Ég hef alltaf bordad rjúpur á jólunum og hamborgarahrygg annadhvort á nýársdag eda tá á trettándanum. En hvad ég borda í ár er ekki alveg komid á hreint, verdur eitthvad breitt útaf venjunni hjá fjölskyldunni hér, en tad hefur alltaf verid fondú, en tad verdur núna á Jóladag í stad adfangadagskvölds, svo hvad ég borda er ekki vitad.

Tad er ótrúlegt hvad madur getur verid eitthvad vitlaus stundum, ég hélt alltaf ad tad vaeri sma árid hjá öllum s.s 2003, en svo er víst ekki, tví t.d í �ran er núna árid 1300 og eitthvad, man ekki hvad og í �rak er 1200 og eitthvad. Já svona getur madur verid vitlaus :) Tetta uppgötvadi ég í skólanum tegar krakkarnir fóru ad spyrja eina stelpuna sem kemur frá �ran, hvort tad vaeri sama ártalid tar og hér. Alveg hreint stórmerkilegt finnst mér :) en ykkur vissud tid ad tetta vaeri svona ? :)

Endilega kvittidi í gestabókina, commentkerfid eda tetta drasl sem er tarna -->(en tá med essemmesslensku, tví tad er eitthvad brenglad.) ef tid kíkid inn :)



� dag á...

Rebekka systir afmaeli, hún er ordin 10 ára skuttlan. Til hamingju med tad Rebekka.

Nú er Hrabba farin ad blogga, ekki finnst mér nú heillandi sögurnar hjá henni, tar sem hún tarf ad trífa upp aelur dag eftir dag, tví ad sambýlingar hennar og félagar verda svo drukknir, já tad er ekki gaman ad tví hvad tetta brennivín getur gert manni. Ég er mjög fegin hef valla fundid fyrir tynku sídan ég kom út :) fyrir utan eitt skipti en tad stód yfir í 2 daga :/ Madur er ordin svo rólegur í drykkjunni :D

Ekki er ég farin ad kaupa jólagjafirnar enn, er heldur ekki búin ad fá neinn pening svo ég get ekkert keypt medan ég á engan pening, tad gengur náttla ekki heldur upp. Mamma sagdist aetla reyna ad senda minn pakka í dag, svo ég verd ad fara ad drífa mig í tessu, tví ekki eru enn komnir pakkarnir sem ég sendi í sídustu viku!! Ég er alveg bit á tessu hvad tetta getur tekid langan tíma. En jaeja aetla ad droppa nidrí bae ( eda droppa, tad tekur um 20-30 mín ad fara tangad, aetla ad tekka hvort tad sé eitthver spennandi fótbolti í sjónvarpinu, Liverpool er ad keppa vid Bolton. og hver veit nema tad verdi í sjónvarpinu verd ad kíkja.

þriðjudagur, desember 02, 2003

Ì dag á...

Helena afmaeli, til hamingju med tad!! komin á trítugsaldurinn stelpan eda 21 árs.
Ég kemst ekki inná bloggsídurnar til ad skoda hjá hinum, madur er er bara eins og lamadur tegar madur getur lesid bloggin:)
Èg sendi pakka heim á mánudaginn í sídustu viku, og hann er ekki enn kominn, hvad er ad ské, ég vona ad hann komi í dag og ekki seinna en á morgun tví tá á Rebekka systir afmaeli. Ég er ekki enn farin ad kaupa jólagjafirnar, uss, verd ad senda taer heim ekki seinna en í naestu viku helst tessari, og tá verd ég eiginlega ad finna mér tíma til ad fara ad versla, vona ad ég fái pening í dag og fari tá í fyrramálid ad versla. Tad er alveg merkilegt hvad ég er alltaf mikill saudur í svona hlutum.

mánudagur, desember 01, 2003

23 dagar til jóla.

Gódur dagur...

� gaer, get nú ekki sagt annad, Liverpool vann 3-1, med mörkum frá Gerrard, Kewell og Heskey. manjú tapadi 1-0 fyrir Chelski og Arsenal gerdi jafntefli, náttla betra ef teir hefdu líka tapad en tad er nú ekki haegt ad bidja um allt. Ég fór allavega ad horfa á leikina eda seinnihálfleik hjá Arsenal og svo leikinn hjá Man og Che. Tetta var alveg hreint bara ágaetis skemmtun. Get ekki sagt annad, fór bara ein, tví tekki nú ekki tad marga hérna úti og hvad tá marga sem hafa gaman af fótbolta.
Turfti í gaer ad púsla saman eitthverjum helv legó adventudagatölum eda 2, sem tók heila eilífd, en tad var svosem allt í lagi tví ég hafdi keypt mér ad éta taelenskar núdlur og Reissdorf kölsch, svo ég sat bara uppí í herbergi, bordadi núdlurnar, horfdi á sjónvarpid, pússladi dagatalid, drakk Reissdorfinn og hafdi tad eins huggulegt og haegt var ad hafa tad.

Ekki er nú annad en haegt ad minnast á tad ad ég taladi adeins vid hann Magga og hann sagdi mér ad vinkona mín hafi verid ad kyssa litla bródur sinn :) Ekki veit ég nú hvort eitthvad sé til í tví ekki segir hún, ég svosem trúi henni, en samt gaman ad segja frá tessu, verd ég ad segja :)