The unbearable lightness of being

föstudagur, maí 14, 2004

Ég hata

Tegar amman og afinn eru í heimsókn, eda tau eru ekkert í heimsókn, tad er engin heima nema ég og tau eru eitthvad ad tvaelast hérna í húsinu! Ég er ad fara ad trífa en ég bara er ekki í studi tegar tad er eitthvad fólk hérna ad pirra mig, djö og aetli hún fari ekki ad elda eitthvern anskotann.

Nýja hárid

Tar sem ég fór í litun í gaer eftir langan tíma, mig var farid ad dreyma tad á nóttinni ad ég tyrfti ad fara ad koma mér. En allavega lét verda af tví í gaer og tar sem ég er ordin enn litríkari en ég var fyrir tá ákvad ég fyrir hann pabba ad setja nokkrar myndir inná netid af litnum eda unum.

Fór á Troja í gaerkveldi fór í átta bíó og var komin út klukkan hálf tólf ekki slaemt tad, en svakaleg mynd. Vid sátum á fyrsta bekk, tad var fyrsta sýning í gaer svo tad var uppselt, en hver getur neitad tví ad hafa hann Brad Pitt í kjöltu sér :) var rosalega gód mynd maeli med henni.

miðvikudagur, maí 12, 2004

Tricks

Er myndin sem er er ad hugsa um ad fara ad horfa á, med íslenskum texta og alles, ekki dónalegt ad finna myndir á leigunum hérna úti med íslenskum texta. Tar sem ég er ad passa verdur madur ad gera ietthvad til ad eyda tímanum tó ég myndi frekar vilja eyda honum í ad horfa á fótboltaleik Southamton og Newcastle, tar sem tetta er mikill og merkilegur leikur fyrir okkur Liverpool menn en nóg um tad.

Hvad get ég sagt ykkur, Bjarnveig er ad koma í heimsókn á sunnudaginn, get ekki bedid, tad verdur vonandi mikid stud.

Tad er akkúrat ekkert sem ég get sagt ykkur í bili, tad sem madur er ad hugsa tessa dagana er hvad madur eigi ad gera í framhaldinu af tessu, verd hérna sennilega fram í ágúst, en hvad svo? hvad á madur ad fara ad gera, langar svosem ekki mikid ad fara heim, hef lítid ad gera tangad, ekki verd ég lengur sem au-pair alveg ad verda komin med nóg af tví, skil ekki hvernig fólk getur gert tad lengur en eitt ár, en fólk er ekki allt eins sem betur fer svo, en búin ad komast ad tví ad tetta er ekki starf fyrir mig lengur en tad.
Langar ad fara eitthvad bara ad vinna almennilega, hugsa samt ad ég verdi áfram hér, í Týskalandi meina ég, nema ég ákvedi ad fara yfir til Englands, langar rosalega ad fara til London en vill samt ná týskunni alveg ádur en ad ég geri eitthvad annad eda fer heim.

Lenti í einu snidugu um daginn í bahninum, t.e.a.s. einn strákur sem vid tekkjum, var farinn heim til Ítalíu til ad vinna í ferdamannabransanum á Rimini, fór s.s í janúar eda febrúar eda svo. Svo rekst ég á hann í sporvagninum á mánudagskvöldid, tá er minn bara rétt kominn til ad kíkja í viku lér engann vita, maetti bara og madur rekst á hann í sporvagninum :) finnst tetta voda snidugt, heimurinn er greinilega mjög lítill, eda kannksi bara Köln, tó hún sé fjórum sinnum staerri en ísland en samt.

Svo var eitt annad sem vid stelpurnar fórum ad paela í um daginn, ekkert merkilegt svosem, en hérna kemur tad, tad var tannig ad hér er nú tónokkud um blökkumenn, og tad sem vid fórum ad tala um um daginn er tad ad tú sérd eiginlega aldrei svart og svart saman nema tegar tad eru félagar en kaerustupör tau eru "alltaf" svört og hvít allavega mikid algengara en hitt. Fannst tetta svoldid snidugt.

miðvikudagur, maí 05, 2004

Leti leti...

Leti leti...
Ekki tad ad tad hafi verid tad, heldur bara meira ad ég hef ekkert verid of dugleg ad fara inná netid sídustu daga, ástaedan bara hef lítid verid heima hjá mér, alltaf nóg ad gera.
Mamma, pabbi, Rebekka og Hjörný komu hingad á fimmtudegi og fóru svo aftur á sídasta midvikudag, t.e.a.s fyrir viku, tad var rosalega gaman ad hafa tau hér, vid gerdum heilmargt saman, Skodudum Dom, sem er magnad mannvirki. Sigldum upp Rín tvisvar, einu sinni hring túr í klukkutíma og svo fórum vid á mánudeginum og tókum siglingu sem tók ca 10 tíma. en vorum samt ekki allan tíman á sjó heldur stoppudum í 3 tíma í bae sem heitir Könings-winter, Vedrid var rosalega gott allan tíman sem tau stoppudu hér, tad er tessa dagana alltaf 18-26 grádur. Vid fórum einnig í dýragardinn og tókum Zoe med, tad var líka mjög gaman, hvad gerdum vid eiginlega meira, versludum náttlega, svo horfdum vid pabbi og Hjörný náttla á leikinn sem by the way vid unnum 1-0, víhí!!! og mamma og Rebekka fóru í búdir

Tegar ég fer inná tessa blessudu sídu mína tá fae ég alltaf bara upp bloggid og svona tegar vel liggur á netinu tá koma linkarnir og tetta drasl vid hlidina, er tetta líka svona hjá ykkur tegar tid kíkid inn hjá mér?

En hef lítid ad segja ykkur er ad skella inn nokkrum myndum svo tid getid kannski skodad taer, ekki vaeri nú verra ef eitthver nennti ad tjá sig eitthvad á tessari blessudu sídu minni.

P.s Ásta hvad ertu ad paela í ad gera? fara út sem Au-pair eda hvad?