The unbearable lightness of being

þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Verd ad fara...

Ad taka myndir af hverfinu og svona svo tid getir séd hvernig tetta er hérna í kringum mig :9

Ég fór ad horfa á leikinn, man-ut& Man-city, var alveg hreint ágaetasta skemmtun bara, en úrslitin ekki alveg nógu gód, en tad bíttar ekki. Fót svo til Bonn med stelpunum og kíktum eitthvad adeins á lífid tar, bordudum á ítölskum veitingastad, vorum bara einar tegar vid komum inn, leit út fyrir ad vera bara fínast stadur, sem og hann svosem var, en nema hvad tegar lidid fór ad týnast inn, tá var medalaldurinn um 75, tar sem vid vorum 3 um tvítugt tessvegna dróst hann adeins saman. Svo vid skelltum í okkur matnum og vorum svo snöggar út.
Var svona líka róleg á laugardaginn, komin hérna heim um 11, og fór svo bara snemma ad sofa. Fór svo náttlega ad horfa á Liverpool leikinn á sunnudaginn, sem er stórhaettulegt, fór svo med strákunum yfir á Flanagans ad spila pool, og ég endadi á djamminu til um 5. Svo ég var róleg föstudag og laugardag en tók á tví á sunnudaginn. Bara gaman ad tví, skemmti mér svona líka vel, med köllunum.
Var svo svona líka hress í gaer, fór í leikskólann um 8 og var tar til um hálf trjú kom ta heim og svaf til kvöldmats. Já tad er sko ekkert grín ad vera svín, sérstaklega ekki á jólunum.

Svo er diskó aftur í kvöld, en ég aetla bara ad vera róleg (piff hef heyrt tennan ádur :)) Vid sjáum til hvernig stemmingin verdur.

laugardagur, febrúar 14, 2004

Ég fór víst dagavillt...

Tví Valentínsdagurinn er í dag, til lukku med tad allir sem njóta hans.

Ég var svona líka róleg í gaer, komin heim um eitt og sofnud sennilega fyrir tvö. Er ad fara ad horfa á Árna Gaut VS. Nistelrooy, vona bara ad Gautinn standi sig, verdur gaman ad horfa á tetta. Aetli madur fái sér ekki eins og einn bjór, og svo fer ég med stelpunum hérna í naesta bae/torp ad skoda eitthvern kastala eda eitthvad svoleidis álíka.

föstudagur, febrúar 13, 2004

Ég er loksins...

Búin ad koma myndunum mínum inná netid. Taer eru nú ekki margar, hef ekki verid alltof idin vid ad taka myndir. En endilega kíkidi á taer hér eda tarna --->.

Föstudagur...

Og gott ef tad er ekki helvítis Valentínusardagurinn :) Ekkert gaman ad honum tegar madur er bara laus og lidug :) en tad eru víst single party hérna í kvöld svo kannksi madur skelli sér bara tangad ;)

AEvar er komin med sídu, madur er víst ekki madur med mönnum nema madur eigi eina. Tá getid tid fylgst med bulllinu í honum, tar sem hann er staddur í S-Ameríkunni.

Fór í bíó á school og rock á midvikudaginn, hún var bara helvíti gód skemmtun. Horfdi svo í gaer á besta úr 70mín, langt sídan ég hef hlegid svona mikid.

Fór á student night á tridjudaginn, tar var dansad drukkid og haft mikid gaman langt fram eftir nóttu. Ég hef ekki hugmynd um hvad tessi helgi hefur uppá ad bjóda, tad kemur í ljós. En tad styttist ódum í karnivalid (sem er grímubúningafyllerí sem stendur yfir fimtudag til tridjudags, og frí hjá öllu lidinu hérna í köln) byrjar fyrir alvöru naesta fim, en ég er ekki enn búin ad finna mér búning, hafidi eitthverjar uppástungur?

fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Ég á saetasta fraendann...

Ég sé tá fyrir mér núna stóru fraendur mína t.e.a.s. ef teir lesa tetta. Teir hugsa sennilega já ég veit ad ég er saetastur! En ég var hvorki ad meina Matta né Kela, tó teir séu nú líka voda saetir :) En tad er tessi hér . og tid getid nú ekki sagt annad en ad ég taki mig vel út med svona lítinn púka :)

En tid sem viljid sjá mynd af Gretu og Zoe tá er mynd af teim hér. Tessa mynd tók ég á adfangadag tegar vid vorum ad bída eftir ad opna pakkana.

Annars allt í fínasta, var náttla partýast eitthvad um helgina samt bara adeins á fimmtudag og svo á föstudag, var heima bara laugardag ad passa kvikindin, alls ekki illa meint, og tad var ekkert smá naes, tegar ég kom heim tá var Zoe sofnud svo madur turfti ekkert ad slást vid hana tad kvöld:)
Keypti mér líka peysu á laugardaginn, ef tid hafid eitthvern áhuga á tví, geggjad flott, ítróttapeysa ad sjálfsögdu, Brasilíu peysa, mjög gul og saet.

Tad er aldrei...

Stelpurnar bádar "veikar" í dag, reyndar er Greta med aelupest eda eitthvad í tá áttina, hin gat ég ekki séd ad vaeri veik, hún var med nidurgang í morgun, og tad var allt.
Volker kom heim seint, eda kannksi ekki seint en ég turfti ad fara í skólann svo ég hljóp nádi naesta bahn, flýtti mér svo eins og ég gat. En svo var bara lokad og laest tegar ég kom og enginn til ad svara bjöllunni og enginn ad svara símanum svo ég sit núna á einni call shop, tví audvitad nenni ég ekki ad fara heim, og fer og hitti hana Veru um hálf tíu og vid kíkjum á eitthvern pöbbann eda diskó. Svo tad tekur tví ekki ad fara heim. Og tegar klukkutíminn kostar bara 50 cent eins og hér tá getur madur allt eins hangid hér :)
En ég er svo svöng núna og ég er ad velta fyrir mér hvad ég eigi ad éta. Tad verdur örugglega Döner fyrir valinu, langt sídan madur hefur gaett sér á einum svoleidis. mmm.... tid tyrftud ad smakka einn svoleidis :)
Tad er ekkert smá fyndid, Stelpa sem var hér fyrir nokkrum árum hjá fjölskyldunni sem ég er hjá, rakst á síduna mína. Svo hef ég adeins spjallad vid hana, finnst tetta alveg stórmerkilegt. Kannksi sýnir ad ísland er ekki stórt :) Enda er tad líka bara einn fjórdi af Köln, ef madur tekur bara mid af íbúarfjölda :)

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

detti mér nú allar dauda...

Tad er fyndid hvad madur er alveg útúr kortinu, ekki vissi ég ad hann Keikó vaeri daudur. Komst ad tví bara á BB í dag.

þriðjudagur, febrúar 03, 2004

Sjaldan á aevinni verid svona stressud...

Já ég hef sjaldan verid jafn stressud og á laugardaginn, ég var naerri dauda en lífi hugsa ég, stelpurnar héldu ad ég vaeri ad grínast, en ég var sko ekkert ad grínast, en tad endadi allt á besta veg bara. Fórum í heimsókn og höfdum tad naes langt fram á nótt. :)
Fórum náttla á diskó á föstudaginn, og tad var "viel zu viele Leute" s.s stappad, svo vid nenntum ekki ad hanga tar mikid lengur en í 1 eda 2 tíma. Fórum tá nidri gamla bae og á eitthvern spaenskan pöbb, tar var svona líka stemming, og vorum tar til rúmlega sex, hálf sjö, í endan vorum vid fjögur ad dansa og meika tad. Mér audvitad tókst ad sofna í vagninum, Ég hata tennan vagn ég sofna alltaf og vakna svo eitthverstadar úti í "móa" tá tarf madur ad fara út og taka vagninn hinum megin, ótrúlegt hvad ég er dugleg vid tad. Svo náttla getur vagninn minn ekki verid svona venjulegur vagn sem gengur ekki svo langt, nei minn fer náttla alveg til Bonn, sem eru eitthverjar 13-20 stoppistödvar eftir mína. Samt er tad bara fyndid.
Á sunnudaginn höfdum vid ekkert ad gera og náttla nenntum ekki heim, svo ég og Vera fórum bara í göngutúr med Rín, orum svo og keyptum nesti og settumst á einn bekk og gerdum okkur nestisferd, med snakk, dickmans, og gos, tar til ad vid fórum heim. Sem betur fer er nú ekki kalt hjá okkur tessa dagana, svo madur getur gert tetta, setid bara úti og haft tad naes, tad var hér alveg 13 stiga hiti í gaerkveldi.

Já svo er tad bara skóli og diskó í kvöld, svo tad er nóg ad gera.

Eitt sem ég gleymdi ad segja, sem mér fannst nú einum of í gaer. Í gaerkveldi sátum vid á Burger King, svona um tíu leytid eda svo. Kemur einn pabbi med 3 krakka inn, tad var svosem í lagi, nema hvad kallinn er fullur med bjór, fer inn, laetur einn strákinn bída vid dyrnar og geyma bjórinn, krakkinn var svona kannksi 7 ?ra , krakkarnir 3 voru á bilinu svona 5-10. Alveg fannst mér tetta nú ekki passa saman, na ja, lítid vid tví ad gera.

Also tschüss...