The unbearable lightness of being

þriðjudagur, mars 30, 2004

Bílnum stolid...

Volker fór med annan bílinn á verkstaedi, svo daginn eftir kemur hann inní eldhús og sagdi, bílnum okkar var stolid, Já Runónum var stolid og ekkert hefur heyrst ad honum. En tau voru ad vona bara ad hann kaemi ekki í leitirnar, tví ef tad gerist tá borga tryggingarnar ekki, svo tau eru bara fegin ad vera laus vid hann og eru á höttunum eftir nýjum :)

Ranný Randafluga...

Já ég er nokkud potttétt á tví ad ég og hún Ranný randafluga höfum sofid saman í nótt. Èg var vakin hérna um átta leytid og skelli mér tá nidur og truma nidur morgunmatnum, aetla svo upp aftur til ad ná í óhreina tauid, tví á morgun fer ég til München!!! :) tá situr mín vinkona bara á gólfinu eitthvad ad grallarast tar. Ég náttla snögg ad snúa vid og nidur aftur, tordi ekki fyrir mitt litla líf af fara inn og saekja tvottinn. Sendi svo Zoe upp til ad tékka hvort hún er enntá tarna inni, en hún sá ekkert svo ég bardi í mig kjark og fór upp í herbergi, samt med varan á med einn fótinn úti og alveg tilbúin ad taka sprettinn nidur stigann. Sé svo kvikindid tar sem hún var ad tékka út fataskápinn minn, lokadi tá bara hurdinni og fór tá ad hugsa hvar ég aetti ad sofa í nótt. En ég fékk hetjuna hann Jens, tegar hann kom ad saekja hana Zoe, til ad fara upp í herbergi og klófesta hana Ranný. Svo kemur minn mann bara med hana nidur enn lifandi hann var ekkert ad hafa fyrir tví ad drepa kvikindid, neinei hann hélt bara á henni í lófanum kallinn, djöss hörkutól, myndi ekki fyrir mitt litla líf kom vid hana tó hún vari daud, ég er yfirleitt mjög snögg í burtu tegar tessar vinkonur mínar eru nálaegar, stundum tarf ekki nema flugvél, eda eitthvad álíka hljód og ég er totin. Randaflugur og kóngulaer tetta eru mínir allra bestu vinir.

Ég hef aldrei verid jafnhneigslud og á sunnudaginn, ég veit ekki hvad ég lít út fyrir ad vera, en allaveg kom til mín madur, sem ég tékki nú adeins. Hann er sennilega um fimmtugt, hrikalega leidinlegur, illalyktandi og ógedslegur og eftir tetta tá vard hann verri. Hann sagdist nú alveg getad skutlad mér heim, ég sagdi honum ad ég gaeti alveg bara tekid vagninn vaeri nú ekki málid. Hann vildi ólmur skutla mér heim. Ég lét nú ekkert undan med tad. Svo seinna er hann eitthvad ad spjalla, svo spyr hann mig hvad hann eigi ad borga mér, ég náttla kom af fjöllum, og spurdi fyrir hvad hann aetti ad borga mér. Hann spurdi hvad hann tyrfti ad borga mér mikid til sofa hjá mér. Tá var ég snögg í burtu, sé nú eftir tví ad hafa ekki gefid honum á kjaftinn, en ég vard bara svo hneigslud ad ég gat ekki hugsad, hugsadi bara um ad koma mér í burtu.

Brynja ég treysti á ad ég fái ad sjá vini :)

Fór í ljós hérna um daginn, ekki frá sögufaerandi, nema ég gleymdi hálsmeninu mínu, fór svo í gaer til ad saekja tad, sama stelpan var ad vinna, ég kem inn fyrsta sem ég sá var hálsfestin mín hangandi um hálsinn á henni, svo ég segist vera ad saekja festina hafi gleymt henni, var frekar fyndid, hún sagdi: uhh (setti einn putta svona upp í loftid, voda spekingaleg) tad er rétt, fer eitthvad bakvid kemur svo til baka, var tad tessi? med enga kedju um hálsinn. Aumingja stelpan, he´lt hún hafi graett tessa fallegu kedju en turfti svo ad láta hana af hendi.

Verd ad vera varkár á djamminu í kvöld, núna verd ég ad vakna klukkan eldsnemma í fyrramálid, tví ég tarf ad maeta í flug milli 7 og 9 og hédan tekur tad svona klukkutíma med vagninum og svo med straetó svo tad er raes um 6 eda eitthvad álíka, scheiße tarf ad fara ad pakka, vona bara ad tad sé engin randafluga í fataskápnum mínum tá fer ég ferdatöskulaus til München.

Servus...

laugardagur, mars 27, 2004

er ad fara ad djamma...

Kemur svosem ekki á óvart en tad verdur ekki í Köln ad tessu sinni heldur í Neuwied í afmaelispartý. Svo núna sit ég á internetkaffi og bíd eftir Blondine og vonast til ad geta tekid lestina í brád tví tad tekur víst einn og hálfan tíma ad komast á áfangastad!! Svo tad verdur byrjad bara ad sötra eitthvad í lestinni :)

Ég er ad hugsa hvort ég eigi ad skella mér yfir til Danaveldis um páskana, vaeri mikid meira en til í ad komast aftur í burtu og vera í smá fríi, en tad eru víst alltaf helv... peningar sem spila eitthvad inní, eda ég húkki mér tad er ódýrasti kosturinn og örugglega traelgaman :) Madur verdur eitthvad ad gera yfirpáskana tar sem "drulluxxxxxx" hún Sigurbjörg aetlar ad svíkja mig!! Tessir vinir mínir tad er ekkert haegt ad treysta á tá, teir segjast aetla ad koma útí raudan daudan en svo haetta teir alltaf vid!! Alveg haett ad taka mark á teim!!! ADSK... (Ich bin sauer, scheiße!!!)

En ég aetla rétt ad vona ad eitthver hafi hugsad til mín og tekid upp nýju friends seríuna, eda kannksi ekkert verid ad hugsa um mig en allavega eitthver hafi tekid hana upp svo ég geti fengid ad sjá hana, tar sem ég fae videóid mitt í naestu viku, víhí. Og í tessum málum eins og ödrum er ekki haegt ad treysta á vini sína, teir aetludu ad taka upp fyrir mig og senda mér og tad eru komnir 8 mánduri sídan og ég hef nú ekki enn séd snitti af teirri spólu. Krakkar tid erud vonlaus!!! :)

föstudagur, mars 26, 2004

Ùtí hött...

Èg var vakinn í "vinnu" klukkan níu í morgun og var sagt ad ég gaeti kannksi leift kattarkvikindinu (sem tau fengu sér í janúar og hefur ekki enn farid út,) ad fara út, en ég turfti ad hafa kvikindid í bandi útí í gardi. Held tad sé ekki í lagi med tetta lid, vaeri í lagi ef tetta hafi verid hundur en tad er bara ekki svo gott. Verd nú ad segja ad ég vorkenndi nú kvikindinu adeins, tví hún hékk alltaf föstu útum allt og hún er ekkert bara med hálsband, hún er med eitthvad beisli sem er utan um hana alla, eins og litlir krakkar hafa tegar teir eru settir útí vagn.

þriðjudagur, mars 23, 2004

Klikkad lid...

Tad hringdi síminn hérna bara rétt í tessu, eitthver ad spyrja eftir Collins eda álíka. En tad býr náttla enginn Collins hér, og tá aetladi gaeinn bara ad fá ad hitta mig yfir kaffi. Hann hefur aldrei séd mig eda neitt, allaveg ekki svo ég viti. Alveg snarvitlaust lid, var heilllengi ad losna vid hann úr símanum. Hann sagdist aetla ad hringja aftur seinna tá gaetum vid kannksi hisst. Já teir eru klikkadir tessir strákar :)

SSDSGPS...

Var enn eitt casting show-id. En tessi byrjadi tegar einn kall kom í táttinn tv-total hjá honum Stefani Rabb. Tessi kall sá um Grand Prix undankeppnina hér. Stefan fékk hann til ad leyfa sér eitt saeti, sem hann og fékk. Og tá byrjadi SSDSGPS (Stefan sucht der super grand prix star). Tetta byrjadi fyrir u.t.b 2 mánudum eda svo, strákurinn sem vann heitir Max, tad sem hann svo turfti ad gera var ad komast í eftur 14 saetinn á vinsaeldarlistanum hér í Germany, en hann gerdi gott betur og hoppadi úr 0 í tad fyrsta med lagid can't wait until tonight fékk tá ad taka tátt í grand prix undankeppninni í Berlín. Hann komst svo í tvö efstu saetin á móti Scooter, (held ad týskararnir séu klikkadir ad velja Scooter til ad fara til Istanbul, og med lagid Jigga Jigga) En svo vard ekki raunin heldur vann hann Max med 92,5% atkvaeda í naestu umferd, finnst mér frekar kjánalegt fyrir Scooter ad tapa svona stórt :) En Max fer fyrir hönd Týskalnds í Eurovision. Magnad fyrir strákinn ad taka bara tátt í eitthverri svona keppni og enda svo í Istanbul, fyrir hönd landsins, alls ekki slaemt tad.

Tad er nú meira hvernig tetta blessada vedur laetur, sagdi ykkur af tví hérna í sídustu viku ad tad hafi verid svo heitt ad tad hálfa, núna er bara rigning og hífandi rok uppá hvern dag. Á laugardaginn var allt í messi, fórum hérna med vagninum um 00:52 en vorum svo komin í baeinn einum og hálfum tíma seinna, tví ad tad var víst svo hvasst ad trén lágu á teinunum og vagnarnir komust ekki lengra og vid vorum náttla fimm saman og ekki til taxi hérna fyrir okkur, svo vid löbbudum ad naestu stoppi stöd og turftum svo ad bída tar í marga daga, já helvítis tetta var alveg glatad, og ekki nóg med tad tá var líka grenjandi rigning. Já tessi dagur eda kvöld var glatad.

En fór í bíó í gaer á Die Passion Christi mér fannst hún svakalega gód, tók soldid á tó ég hafi nú ekki farid ad grenja, en hún er samt smá átakaleg, en mér fannst hún mjög gód og madur tekur heldur ekkert eftir tví hvad hún er löng, maeli alveg eindregid med henni. Naestu myndir á dagskrá eru Gothika og Mistic River.´

Ég flýg til München eftir 8 daga júhú, langt sídan madur taladi íslensku vid eitthvern sem madur sér, en ég hugsa ad tad geti samt ordid svoldid fókid stundum :) sjáum ti hvernig tad fer, en hef samt mestar áhyggjur af tví ad ég skilji ekki lidid tarna í Bayern, tar sem teir tala víst med hreim.

miðvikudagur, mars 17, 2004

fullt af hamingjuoskum i dag...

Bjarni Pétur á afmaeli og Gudný Ösp líka svo til hamingju med tad tid baedi. Daria hat auch geburtsdag so herzlichen glückwunsch zum geburtsdag Daria og Ian átti í gaer so happy birthday Ian!! Já svo er enn eitt á morgun en reddum tví tá. Já ands... ég er ad passa og liverpool er ad spila og vinna í tokkabót Owen ad fara á kostum og ég er ekkert smá pirrud. Ian ad halda uppá afmaelid á fótboltapöbbanum og allt í volli.

Ég er alltaf passandi tessa dagana, er ad verda vitlaus í fyrstu var mér sagt tad ad ég tyrfti kannksi ad passa eitt kvöld í viku, en nei ekki tessa dagana var ad passa á laugardaginn, mánudaginn, í dag og aftur á laugardaginn en er kannksi allt í lagi tad er tá enginn bjór á medan, veit samt ekki alveg hvort mér tykir tad gott eda slaemt, nei bara grín allt í lagi ad taka pásu tvo trjá daga í viku :)

Ég veit ekki hvad var ad ské í dag tad var svo heitt og svo mikil sól ad tad var alltof mikid. Tad var glampandi sól og 20 stiga hiti, já tad var sko of heitt fyrir mig, fannst tad mjög gott tegar sólin var farin, enntá 20 stig en engin sól, svoleidis á tad ad vera. Manni er nú farid ad kvída adeins fyrir sumarinu ef ad vorid aetlar ad vera svona djöfulli heitt.

Ég hugsa á morgun ad ég fari yfir um, tví ad ég verd í leikskólanum til tvö og svo tek ég Zoe og adra stelpu líka med heim. Ég fer örugglega yfir um!! :)

Hehe ég sendi mömmu eina mynd ádan og kella fékk held ég nett slag, hún tóttist ekkert vera í sjokki en ég var ad tala vid hana og ég heyrdi tad alveg á henni ad henni var adeins brugdid :) ég hló og hló fannst tetta svaka fyndid en henni ekki eins held ég :)

Búin ad taka fullt af myndum af vinum mínum sem ég á eftir ad skella inn vid taekifaeri.

Er ad fara ad panta mér flug til München á eftir eda á morgun aetla ad kíkja tangad á midvikudegi hitta hann Elvar vin minn tar og kem svo aftur heim á sunnudegi, get ekki bedid eftir ad komast í smá frí frá lidinu.
Svo var mér bodid í gaer ad fara med til Póllands yfir páskana, med henni Dariu og kynnast adeins hennar heimastad, hver veit nema ad ég skelli mér med tangad en ég á adeins eftir ad skoda tad betur.



þriðjudagur, mars 16, 2004

Tad er svakalegt...

Hvad tad er allt ad verda vitlaust í tessum heimi tessa dagana. Nú er fólk ad tala um berlín sem naesta spregju stad fyrir al-Qaeda. Tad yrdi eitthvad ef teir faeru ad sprengja hérna í nágrenni vid mig. Ein vinkona mín tekkti eina stelpu sem var í einni lestinni sem var sprengd í madrid en hún slapp nokkud vel, fótbrotnadi og fékk skurdsár á andlit, eda fullt af glerbrotum í andlitid.

laugardagur, mars 13, 2004

Hvad haldidi...

Ég er svo gód barnapía ad tad hálfa vaeri hellingur, ég fór í gaer og sótti krakkann fórum saman med vagninum heim. Og tegar heim var komid og ég aetladi ad láta hana labba tók ég eftir tví ad vid höfum gleymt skónum. Já já ég gleymdi ad klaeda krakkann í skóna. Òrtúlega fyndid.

fimmtudagur, mars 11, 2004

Ì dag...

Á hún Òlöf María afmaeli. Hjartanlega til hamingju med 21 árs afmaelid!!!

þriðjudagur, mars 09, 2004

Enginn bjór í gaer...

Nei vinir mínir tad var ekki einn einasti bjór í gaer, og enginn verdur tad í dag heldur, tví ég er ad "vinna" allan helvítis daginn, t.e.a.s frá klukkan hálf níu í morgun til klukkan sennilega tólf eda eitt í nótt. Med kannksi klukkutíma pásu. En Ekki tad ad madur hafi ekki gott af tví annad slagid ad vera bara rólegur heima. Svo tad verdur ekki flanagans í kvöld. En tad var djammad alla helgina, föstudag, laugardag og sunnudag. Èg turfti svo ekkert ad vinna drakk bara frítt á barnum í stadinn ekki slaem skipti tad :) Ég fór ad hugsa adeins um sídustu viku, hvad ég gerdi á tridjudaginn kíkti ég á flanagans á student night, svo tá var bjór samt róleg fór mjög snemma heim eda um eitt. Midvikudaginn fór ég svo ad horfa á fótbolta, kíkti svo á annad írskan pöbba eftir tad charly's, eftir tad var tad tridji írski eda flanagans. Var svo á leid heim med sídasta bahn en mér var ekki hleypt, gefin peningur í stadinn til ad fara seinna med taxa, graeddi tar um 40-50€. Svo var tad spaenski og svo Hollywood. Turfti svo ekkert ad vinna um morguninn svo ég kíkti í heimsókn til félaga míns. Sótti svo Zoe og fór heim. Amman var hér tennan dag og svaf, svo ég kom Zoe í háttinn og kíkti svo aftur í heimsókn, en enginn bjór tann daginn. Svo var djammad föstudag og laugardag, fór samt út snemma á laugardaginn, eda um tvö og ekki nokkur madur heima, svo ég hitti familíuna ekkert tessa helgina, tar sem ég svaf ekki heima hjá mér. Fórum á flanagans aftur á sunnudag á karókí drakk kannski tvo-trjá bjóra en samt meira kók:) (ji tetta fer ad verda svakalegt, vona bara ad mamma sé ekki mikid ad skoda tetta blogg, og teir sem tekkja til hennar séu ekki ad segja henni frá öllu saman :/ hún myndi sennilega taka mig med heim tegar hún eda tau öll koma ad heimsaekja mig )

Fór í bíó í gaer á Und dann kam Polly... já svona heitir hún hér, veit ekki orginal útgáfuna sennilega and then came Polly... En hún var mjög gód, en sá hana náttla á týsku tad er alltaf smá mínus, en hún var samt mjög fyndin.

Haldidi ekki bara ad ég hafi verid ad komast ad tví í gaer ad hún drulludós sé farin ad blogga, tala vid hana naestum 100 sinnum á dag, en hún var ekki búin ad drulla tví útúr sér. Ha Sigurbjörg hvad á tad ad týda??

Tetta er alveg magnad eitthvad sá ég á BB ad faeddum börnum hafi faekkad á vestfjördum, ég skil bara ekki hvernig tad er haegt mér finnst allir vera óléttir eda nýbúnir ad eiga. Madur er alltaf ad heyra eitthverjar nýjar sögur, heyrdi nú bara af tveim í gaer.

En komid nóg í bili also Servus...

mánudagur, mars 08, 2004

Til hamingju...

Med nafnid Tinna og Hólmar!! Mjög fallegt nafn verd ég ad segja Rakel Mist.

föstudagur, mars 05, 2004

Mér finnst tad mjög fyndid...

Tegar ég fer ad leita í töskunni minni, daginn eftir djamm og ég finn fullt af eitthverjum númerum sem ég kannast ekkert vid :) Ég skodadi símann minn og fann tar 2 eda 3 ný númer og í töskunni minni líka tvö eda trjú :) gaman ad tví bara.
Kynntist einum strák um daginn, hann heitir Andy, voda saetur, á bar og seldi einn í gaer. Er ad fara ad vinna fyrir hann annad kvöld, á barnum langar samt eiginlega meira ad vera bara í fatahenginu, tá tarf ég ekki ad eiga tad á haettu ad gera eitthverja cocteila sem ég hef ekki hundsvit á hvernig eigi ad gera :) En vid sjáum til hvernig tetta fer.
Eri voda studi til ad fara í bíó eda eitthvad rólegt í kvöld, en á ekki von´á ad tad verdi útkoman, tar sem ég ef ad fara ad hitta Veru og félaga.




þriðjudagur, mars 02, 2004

Servus...

Ég var uin ad finna eitthvad vodalega merkilegt í morgun til ad segja ykkur en er náttla löngu búin ad gleyma tví, svo tad verdur ekkert af fréttum í dag. Get sagt ykkur ad ég skrifadi svo langan tölvupóst í morgun ad ég hef aldrei vitad annad eins.
yfir og út...

mánudagur, mars 01, 2004

Merkilegt hvad madur er ordinn latur vid ad blogga...

Servus...
Er náttla ekki en farin í tad ad taka myndir, tad kemur ad tví. Ég lofa...
Karnivalid er búid ad segja sitt sídasta tetta árid, tad var bara trael skemmtilegt verd ég ad segja. En ég djammadi samt ekki eins og mér er lagid. kannksi 3 daga af 6, tad er nú frekar léleg frammistada. En tad var nú tannig á sunnudeginum ad ég djammadi svo mikid og lengi ad ég fór bara heim um kvöldmatarleytid á mánudeginum. En tad var bara ágaett. Er náttla vara frá sögu faerandi ( ég hefdi allaveg aldrei sagt frá tessu nema adtví ad ég fékk hana til baka) En allavega tá týndi ég töskunni minni á sunnudeginum, med veskinu, myndavélinni, lyklunum, símanum og eitthverju fleira svona smádrasli. Og hvad madur getur verdi heppinn, tad hringdi hérna kall heim á mánudeginum og sagdist hafa fundid hana, ég get svarid sjaldan verid svona happy. Fór svo og sótti hana á midvikudegi tví kallinn var ad karnivalast og hvad haldidi tad var allt, gjörsamlega allt í töskunni. Ég bara get ekki trúad tví hvad ég er heppin, en nú er ég líka haett ad týna hlutunum :)
Skellti inn eitthverjum myndum frá karnivalinu, taer voru nú ekki svo margar tar sem myndavélin var ekki til stadar :S

Tid getid ekki trúad tví og ég valla heldur en tad snjóadi hérna svona líka í sídustu viku mér leid bara eins og ég vaeri kominn heim á klakann, tad var svo téttur jólasnjór ad tad sást valla á milli húsa, og audvitad var ég úti ad leika mér krökkunum í leikskólanum tegar tetta skell á og tad var skíta kuldi, og tá meina ég sko skítakuldi. Daginn eftir var ég líka í leikskólanum og tá var enn kaldara, tetta er ekki mönnum bjódandi brrrr. Ég get svarid ég held ad tad sé kaldara hér en heima. En snjórinn var nú ekki lengi ad fara svo núna er ordid alveg autt aftur, get ekki neitad ad ég er vodalega fegin ad vera laus vid hann.

Ég var ad djamma um sídustu helgi en samt bara á föstudaginn, fórum á diskó og ekki leid á löngu tar til Eva settist nidur tví vinkonur hennar voru búnar ad finna sér gaeja og ekki gat hún verid ad hanga í rassinum á teim allt kvöldid, svo ég fór bara og settist og beid eftir ad ballid leid á enda, en skemmti mér nú samt ágaetlega. Ballid var búid um 4 og ein var tá stungin af vissum ekkert hvad ordid hafi um hana. En hún var tá bara farin heim. Hin fór líka fljótlega heim en Eva hún kom heim um hálf tíu, tar sem hún fann eitthvad lid til ad halda á ad djamma med :) Tetta var fínasta kvöld og mín var bara ekkert svo drukkin. Fór í bíó á laugardaginn á mynd sem heitir Kops, hún er saensk og tetta líka fyndin, maeli alveg med henni ef tid hafid ekkert ad gera.
Gaerdagurinn fór í tad ad horfa á fótbolta, maetti á pöbbann um hálf eitt og var tar til 6 ad horfa á fótbolta, fór svo heim sofnadi snemma vaknadi svo líka mjög snemma eda um 2 til ad horfa á Óskarinn, ekki slaemt ad vinna 11 óskara af 11 tilnefningu eins og Lord og the rings. En ég var vakandi til hálf sjö, eda tar til hann var búinn.

Er ad fara ad saekja krakkann og hugsa líka ad tetta sé komid nóg í bili... tetta er farid ad líkjast pislunum hjá Hansel og enginn nennir ad lesa tá til enda :) Ekki illa meint Aevar, lov u. Og alla hina vini mína líka :)

Servus...