The unbearable lightness of being

þriðjudagur, apríl 20, 2004

Hrydjuverk...

Mikid er ég fegin ad madur hefdi ekki turft ad verda vitni ad tessu tegar horft verdur á leikinn á laugardaginn.

Lýs og vespur...

Vespa eda eitthver fjandinn, geitungur eda allavega eitthver helvítis fluga sem getur stungid, stakk mig í gaer ekki bara einu sinni heldur tvisvar, í laerid og svo í úllidinn, eins og mér er vel vid tessi helvítis dýr, og ég get alveg sagt ykkur tad ad tad er ekkert gott ad vera stunginn, samt heppin ad vera stungin í laerid tví kvikindid var innundir buxunum mínum, svo tegar ég aetladi nú ad tékka hvur andskotinn tetta hefdi verid sem stakk mig í laerid tá hefur hún hoppad upp á hendina og stungid mig tar líka tá sá ég kvikindid og fékk náttla kast, skildi hana eftir í stignanum nídrí kjallara, turfti svo ad ná í jakkann minn tangad fram, tá var kötturinn ad leika sér med hana í stiganum vona ad hún hafi étid helvítid.

Og ekki nóg med tad heldur er krakkinn med lús og turfti ad taka allt og trífa hátt og lágt og allir fjölskyldumedlimir og ég turftum ad gangast undir tessa lúsarmedferd, vona ad hún sé laus vid hana núna.
Eina sem mér líkar ekki vid sumarid eru tessi djöfulsins skorddýr og flugur, mér lídur best tegar sólin er farin tví tá sofa flugurnar og eru ekkert ad pirra mig.

Mamma, pabbi, Rebekka og Hjörný eru ad koma á morgun eda hinn eda allavega í tessari viku, veit ekki alveg hvenaer tau aetla ad koma, eru hjá Kela núna og koma svo yfir tegar tau nenna.

mánudagur, apríl 19, 2004

Enn eitt afmaelid...

Magnús Már á afmaeli í dag er ordinn 23 ára strákurinn, Til hamingju med tad Maggi minn!!!

Kom myndunum inn endilega kíkid á taer.

fimmtudagur, apríl 15, 2004

Gangstas Paradise

Keli fraendi bara búin ad gifta sig í dag, tau giftu sig semsagt hann Keli og hún Inga frábaert til hamingju, hefdi samt verid betra ef tau hefdu getad gert tad á sídustu helgi t.e.a.s. tegar ég var stödd í Danaveldi en svona er tetta tad gengur ekki alltaf allt upp! :)

En haldidi ekki bara ad stelpan hafi séd engann annan en hann Coolio í gaer, hann var bara á röltinu sennilega á leidinni á hauptbahnhof, tví ég maetti honum á stigapallinum úti, tekkti hann ekki alveg strax en kannadist nú vid hann, hann var soldid dulbúinn, med derhúfu til ad fela hárid og svona, en hann platadi mig ekki kallinn. En ég tók hvorki mynd né fékk eiginhandaráritun, djö... en kannksi aftví ad ég kynni ekki vid tad ad bidja um tad finndist tad frekar halló.

Eitthverjir glöggir hafa kannksi tekid eftir tví ad tad er fyrirsögn hérna nidri um Liv-Ars var skrifud um 3 leitid um nóttina og getur tá ekki stadist ad tad hafi bara verid tveir og hálfur tími í leik, en tannig var mál med vexti,( kannski eitthver hafi verid svo heppin ad sjá hvad tarna stód, tví ég man tad ekki nákvaemlega.) Var ad djamma á fimmtudagsnóttina og fór í tölvuna tegar ég kom heim og hef skrifad tessa snilldar fyrirsögn sem ég man ekki lengur hvernig hljómadi, tví ég var svo snögg ad eyda henni út, tegar ég var fyrst búin ad hlaegja úr mér augun, já magnad hvad madur getur verid skarpur med víni.

Er rétt í tessu ad vinna í tví ad koma eitthvad af myndum inná netid, vona ad tetta sé ad takast búid ad taka sinn tíma tó tetta séu nú ekki tad margar myndir.

Ég var sennilega ekki búin ad segja gledilega páska geri tad hér med betra seint en aldrei, segir máltakid allavega. Hvernig var svo páskadjammid heima? segid mér nú eitthverjar sögur, ég get sagt ykkur tad var mjög svo rólegt hjá mér, hefur ekki gerst í ár og aldir :)

laugardagur, apríl 10, 2004

Þau eiga afmæli í dag...

Þau Keli og Sara Dögg, óska ég þeim til hamingju með það.
Ég er stödd hér í danaveldi hjá honum Kela og það er verið að undibúa veisluna, allt á fullu í eldhúsinu. Búin að vera hér sídan á þriðjudagskvöld og þetta er allt of fljótt að líða, fer aftur heim á mánudagskvöld, verð þá komin á þriðjudagsmorgun um 7, tetta eru níu eða tíu tímar í næturlestinni. Var reyndar líka svona lengi á leiðinni hingað því það var seinkunn á lestinni sem ég var í sem varð til þess að ég rétt missti af lestinni sem ég átti að taka yfir til Padborg, svo ég þurfti að bída í hamburg í næstum tvo tíma held ég, svo gekk engin lest yfir til Padborg bara til Flensburg og þau þurftu að gjörogsvovel að sækja mig þangað.

föstudagur, apríl 09, 2004

Liverpool vs Arsenal...

bara tveir og hálfur tími...

miðvikudagur, apríl 07, 2004

Sigurbjörg "meistari" Hallgrímsdóttir

Er afmælisbarn dagsins, og telja ár hennar hvorki meira né minna en 20 ár sem gerir það að verkum ad hún er orðin lögleg í ríkið stelpan. Það á án efa eftir að bæta hag ríkisins til muna :)
En það kom mér nú á óvart að hún var ekki enn farin í ríkið tegar komið var fram á hádegi, skil ekkert í þér Sigurbjörg hélt þú myndir standa úti og bíða eftir að fólkið kæmi og opnadi, ekkert ad standa þig í þessu stelpa!! Ég hringdi nú í hana um hálf átta að íslenskum tíma ætlaði nú ekki að vekja hana, hún átti að vera á leiðinni í skólann, en kom svo í ljós að það er víst páskafrí á klakanum, sem ég náttla tók ekkert með inní dæmið. En ég vakti hana nú ekki þar sem Maggi var búin ad hringja á undan mér við erum öll svo álvökul systkinin :)

Hef tad ekki lengra í bili. segi bara hibb hibb húrrei fyrir Dibbu drullí :)