The unbearable lightness of being

föstudagur, janúar 30, 2004

Tinna & Hólmar!!!

Ykkur vil ég óska hjatranlega til hamingju med litlu prinsessuna!!!
Ég vildi óska ad ég vaeri heim til ad koma og sjá litlu snúlluna. En ég vonast tá til ad ég fái myndir!! :)
Gangi ykkur rosalega vel og enn og aftur til hamingju!!!

miðvikudagur, janúar 28, 2004

Ad éta eins og svín...

Ég hef aldrei séd nokkurn krakka éta eins ósmekklega eins og einn krakka í krakkagrúbbunni hjá Zoe. Ég er ekki ad grínast tad er rosalegt, hún náttla hlustar aldrei notar helst aldrei skeid eda gaffal. Heldur bordar hún bara med höndunum og tredur tessu í andlitid á sér, tá er ég ekkert ad ýkja, stundum er meira á smekknum heldur en hefur farid uppí hana. Tessi krakki verdur 3ja á tessu ári, svo hún aetti nú ad vera búin ad laera tetta. En ég hef verid tegar mamma hennar er líka tarna. Hún segir bara, aej viltu borda med skeidinni/gaflinum, Aej "komm" tú verdur ad borda med hnífapörunum, en svo er lítid gert annad.
Skil tetta ekki, alveg ótrúlegt ad fylgjast med uppeldisadferdum hérna úti :) Ekkert skrítid ad hérna úti, sé vandamál (meina tá hér í týskalandi, Las grein um tad í skólanum) Um krakka sem lemja foreldra sína. Tad er víst frekar algengt en ekki mikid um tad talad tví foreldrarnir skammast sín, tykir skömmustulegt ad leita sér hjálpar. Tó ég sé nú (fyndid 4 tveggjastafa ord í röd og öll med broddastaf :) ekki ad fara nánar útí tessa grein. En verd ad segja finnst tad ekki skrítid ad tetta vandamál sé til stadar!!....

mánudagur, janúar 26, 2004

úff...

Tad er víst ordid heldur langt sídan ad ég bloggadi sídast. Tad er allt tad bestasta ad frétta af mér, tad er alltaf nóg ad gera hérna hjá okkur nema kannksi ad peningar eru eitthvad sem eru ad gera mig vitlausa tar sem teir eru aldrei til. Svo er nú aldeilis margt búid ad ské sídustu dagana og kannski flest af tví er ekki ritandi inná veraldarvefinn :)
Fór í bíó í gaer med trem ödrum stelpum, tessi mynd heitir held ég "my life with out me". Allavega um stelpu sem greinist med ólaeknandi eitthvad skildi tad ekki og henni eru gefnir tveir mándudir. Hún segir fjölskyldunni sinni ekki frá tví heldur heldur bara áfram ad lifa eins og hún mögulega getur. Já allavega skiptir ekki máli. Allavega allar stelpurnar grenjudu svo mikid og tad turfti ad skiptast á tisjú bréfium hingad og tangad. Ein hún grét svo mikid ad hún var svo raud og bólgin um augun ad tad var ekkert venjulegt. Já tad var gaman ad tví.
Annars tá segi ég komid gott í bili...
Kolla ef tú lest tetta, tá er ég vöknud, sorry hvad ég var steinsofandi tegar tú hringdir lofa ad ég verd tad ekki naest :)

mánudagur, janúar 12, 2004

Lífid er ekki alltaf dans á rósum...

fimmtudagur, janúar 08, 2004

Ekkert ad frétta...

Nei af mér er ekkert ad frétta. Get ekkert skemmtilegt ad segja ykkur, ákvad bara ad skrifa inn nokkrar línur svo tid farid ekki ad halda ad ég sé farin yfir móduna miklu.
Ég get náttla sagt ykkur ad Liverpool vann Chelsea í gaer, fór ad horfa á leikinn og skemmti ég mér bara alveg med ágaetum. Fór á student-night á tridjudaginn tad var líka bara trael magnad, madur dansadi tarna bara eins og vitleysingur, tegar madur fór af stad tad tók nú smá tíma, ekki sú sterkasta á dansgólfinu.
Er ad hugsa um ad vera bara heima í leti í kvöld, nenni ekki ad gera neitt núna. En stefnan er svo tekin á djammid á morgun og róleg á laugardaginn tví madur tarf ad vera heima ad passa, eda ekki einusinni heima heldur í naesta bae. Tad er alveg ad fara í mig, en hvad getur madur sagt? Tetta er nú einu sinni tad sem madur er fengin í ad gera. helv... :) Nei nei skiptir svosem ekki máli, tá er bara tekid diskó á mánudaginn eda eitthvad í stadinn. Var í "Kindargarten" í gaer dag og sennilega líka á morgun, tví ad krakkinn getur ekki labbad, tví tad kom upp smá slys um daginn, hún brenndist á faetinum. En ég er samt ad verda vitlaus á tví ( ad vera í leikskólanum,) tví vid erum 3 fullordin sem er algjör ótarfi, tetta eru bara 6 krakkar og madur reddast alveg 2. Tví hún er samt ekki tannig núna ad hún geti ekkert labbad, aej erfitt ad útskýra tetta, svo tetta skiptir engu máli.

Er alltaf á leid ad skrifa e-maila en ég nenni tví ekki, er svo lengi ad tví. En kannksi tad komi yfir mig andi í náinni framtíd.
yfir og út...

sunnudagur, janúar 04, 2004

Jaeja tá er ég komin heim...

Mig langadi ekkert ad fara heim, tad var hrikalega gaman í Austurríki. Vid kynntumst tarna strákum frá Sviss og spiludum vid dart eda samt adalega tau, tví tetta er ekki mín ítrótt, tapadi samt einu sinni ekki, en held samt ad tad hafi verid meira honum Martin ad takka tví hann var svo fullur :) En ég tapadi samt ekki og tad er plús, tó ég verdi nú ad láta tad flakka med ad vid spiludum svo vid adra stráka í fyrradag og tá vann mín bara, sem madur segir tetta kemur allt med aefingunni.
Svo ef madur á leid um sviss tá hefur madur fylgdarmann, sem er búin ad bjóda manni ad koma í heimsókn og hann taka skodunarferd um sviss.

Tid getid séd hótelid sem ég gisti á hér, tetta var magnad hótel, med fríum adgangi á netid, sem vid komums náttla ekki ad fyrr en tvem eda trem dögum fyrir heimferd. Svo var djammad alla dagana á schlüssel fór nú ekki mikid á skídi en tad var tó adeins.
Ég á von á símtali í kvöld en er tó adeins smeik vid tad um hvad ég eigi ad gera, svara eda láta mig hafa tad og hitta manneskjuna aftur :S Kemur allt í ljós í kvöld.

laugardagur, janúar 03, 2004

Hvad er ad ské??

Nú er allt komid í hakk , Àsta hvad er ad ské?? nú held ég ad tú sért alveg ad verda búin ad rústa tessu litla bloggi sem ég átti! :(

En ég verd nú ad segja ykkur sögur, tó ég sé ekki ad nenna tví núna, tar sem klukkan hjá mér er tuttugu mínútur í 6, var ad koma heim af diskói, Schlüssel Alm í Austurríki. Tetta er búid ad vera hrikalega gaman, diskó öll kvöldin nema eitt kynntumst mikid af fólki og höfdum tad endalaust gaman :)

En ég segi ykkur betur af tessu seinna, tegar ég nenni. En audvitad vil ég senda ykkur öllum bestu óskir um gledilegt nýtt ár og vona ad tid hafid öll skemmt ykkur vel um áramótin, tví ég veit ad ég gerdi tad, hef samt ekkeret verid ad lesa spennandi sögur á bloggum landans. En hér djömmudum vid til klukkan átta og vorum svosem ekkert tá á leidinni heim, en tetta var frábaert!

Svo í bili yfir og út...

Fáið bara gamla lúkkið aftur:)