Ég fór í það í gær...
Að skoða frímerkin mín, sem eru orðin ansi mörg. Veit samt ekki heildartöluna á þeim en ætli það sé ekki einhvað á fimmtaþúsund gæti trúað því. Byrjaði í gær og gat bata ekki hætt að vesenast í þeim. Frímerkin koma frá öllum heimsálfum og ótrúlegustu löndum. Endilega ef þið rekist á e-ð og finnst þetta ekki mjög spennandi, koma þeim til mín ;) allt er vel þegið. ég á frímerki frá allavega 65 löndum og svo eru reyndar fleiri en þar sem ég skil ekki hvað á þeim stendur þá gat ég ekki skrifað niður frá hvaða löndum þau koma og veit það ekki sjálf :)
Er að hugsa um að taka þetta með mér á sjóinn, get dundað mér í þessu þegar ekkert er að gera. Já já ég er að fara á sjóinn að kokka fyrir kallana. Og stefnir allt í að það sé brottför kl átta í kvöld. Þá kemur í ljós hvort maður getur eitthvað gert, þ.e.a.s hvort ég sé sjóveik eða ekki. Yrði nú gott helvíti ef maður þyfti að hræra í pottunum og æla í vaskinn til skiptis :)
En jæja nóg í bili, en þið hugsið til mín ef tið sjáið frímerki e-r staðar;)
Grüsse
Er að hugsa um að taka þetta með mér á sjóinn, get dundað mér í þessu þegar ekkert er að gera. Já já ég er að fara á sjóinn að kokka fyrir kallana. Og stefnir allt í að það sé brottför kl átta í kvöld. Þá kemur í ljós hvort maður getur eitthvað gert, þ.e.a.s hvort ég sé sjóveik eða ekki. Yrði nú gott helvíti ef maður þyfti að hræra í pottunum og æla í vaskinn til skiptis :)
En jæja nóg í bili, en þið hugsið til mín ef tið sjáið frímerki e-r staðar;)
Grüsse