Stelpan á leið í háskóla.
Ég þrammaði niður í banka áðan og borgaði gíróseðilinn uppá skólavist í vetur, það sveið smá en það "reddast". Nú verður það aðal höfuðverkurinn, hvar á að búa í bænum, er einhverstaðar hægt að fá húsnæði, sem kostar ekki milljón og á góðum stað, það er að segja nálægt skólanum.
Er ekki einhver að fara að fara suður og til í að leigja með stelpunni? ha? Dibba, Gugga?? Já eða bara einhver sem er á leiðinni suður og vantar líka húsnæði. Látið heyra í ykkur.
verðandi háskólamær... yfir og út...
Er ekki einhver að fara að fara suður og til í að leigja með stelpunni? ha? Dibba, Gugga?? Já eða bara einhver sem er á leiðinni suður og vantar líka húsnæði. Látið heyra í ykkur.
verðandi háskólamær... yfir og út...