jólin jólin allstaðar...
Rakst á þennan við tilviljun þegar ég var að bíða eftir strætó einn daginn, ekki seinna vænna en að fara að hleypa þeim út greyjunum, það er nú komin október...
Annars er bara gott af mér að frétta þannig, ég skellti mér til Frakklands í síðustu viku, bara í stutt stopp eða miðvikudagur til föstudags.
En er svo í fríi fram á laugardag, en hvað ég á af mér að gera veit ég ekki ennþá, en ég hlýt að finna mér eitthvað að bardúsa...
Leita að nýrri vinnu kannksi hmmm... það er allavega ekki vitlaus hugmynd.